12.11.2007 | 19:26
Pólverjar geta sýnt Þjóðverjum sitt rétta andlit
Ég trúi því fyllilega að Pólverjar eigi eftir að gera þessa keppni að frábæri skemmtun,samt sem áður hefur verið svo árum skiptir að atvinnuástandið í Pólandi hefur ekki verið mikið á marga fiska,ömurleg laun og tugir þúsunda á ári flýja landið í leit að betra lífi,bara til að komast af.
Efnahagurinn í Pólandi fer samt batnandi og það eru rúm 4 ár í næstu Evrópukeppni,og marga milljarða kostar þetta batterý.
Ríkisstjórn Pólands þarf eflaust að koma í móts við þau fyrirtæki eða þá verktaka til að greiða starfsmönnum þeirra mannsæmandi laun við undirbúning þessara keppni.
Í auknablikinu get ég ekki séð það gerast,En Pólverjar eru mikið dugnaðar fólk í vinnu,en það er annað sagt með Þjóðverja.
Svört skýrsla um undirbúning EM 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara svo ég skilji þetta blogg - eru Pólverjar forkar til vinnu meðan að öðru máli gegnir um Þjóðverja? Eru þá Þjóðverjar latir til vinnu eða hvernig ber að skilja þetta?
Þórður Víkingur Friðgeirsson (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 19:34
Prófessorinn tekur ofan fyrir Friðriki. Í grein sem telur 116 orð tekst honum að gera 11 stafsetningarvillur og 5 málfarsvillur og komast síðan að þeirri niðurstöðu að Þjóðverjar standi Pólverjum að baki hvað vinnusemi varðar. Þetta sést í það minnsta kosti ekki á hverjum degi:)
Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 19:47
Að sjálfsögðu er þetta mín skoðun,ekki er ég á móti þjóðverjum.
Ég hef komið til Þýskalands 3 sinnum,frábært land og gott mál og ég hef víða farið.
Að útskýra mitt álit í stuttu máli finnst óþarfi,hvað þetta varðar.
Síðan er að gott að Prófessorinn hefur auga með stafsetningarvillum og þess háttar,samt hef ég aldrei heyrt orðið "Friðriki"
Friðrik Friðriksson, 12.11.2007 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.