Er hin íslenski týpiski neytandi bara fábjánin í öllu þessu rugli!

Þetta er með ólílkindum hvað íslenskum neytundum er boðið uppá.Ein flaska í 275 ml umbúðum af þessum drykk kostar 309 kr með 4% alkahólmagn,semsagt ein kippa af þessum drykk kostar þá um 1854 kr!

Til samanburðar kostar til dæmis kippa af Becks bjór 5 % alkahólmagn í 330 ml flöskum 1134 kr

Maður spyr sig hvað er í óskupunum að hérna,aldrei nokkurn tíman hef ég keypt þessa  drykki og mun aldrei gera það.

Ég hef heyrt að þessir drykkir kosti frá 800 til 900 kr á skemmtistöðum landsins,ef maður drekkur 6 flöskur á barnum af þessu þarf sá að punga út tæp 5000 kr! og 24 flöskur af Becks kostar í ATVR um 4500 kr!

Maður hlær sig máttlausan útaf þessari geðveikri verðlagningu.

 


mbl.is Leiðrétting og afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Guðmundur Júlíusson.

Skál félagi. hehe

Kjartan Guðmundur Júlíusson., 9.11.2007 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband