Færsluflokkur: Bloggar
8.5.2010 | 02:13
Helgi Séljan gekk ekki vel í drottningarviðtali við skúrkinn
En hverju eru fjölmiðlar að taka viðtal við þennan skúrk þegar vitað er fyrirfram hvaða svör hann lætur út úr sér, bjuggust menn við einhverju? Hvaða tilgangi gegnir það að fá mann sem hefur drulluna upp á bak á sér í viðtal í kastljósi sem ekki er í beinni útsendingu og það var örugglega skilyrði að kallinn fengi ekki óþægilegar spurningar frá Helga Seljan en Helgi kallar ekki allt ömmu sína í þessum efnum enda frábær spyrill.
Veruleikafirringin var alls ráðandi hjá manninum og síðan auðvitað man hann ekki neitt, hann kannast ekki við neina klíku í einkavæðingu bankanna þótt flest allir landsmenn viti hverskonar óþverravinnubrögð voru í gangi...nei nei nei þetta vill hann auðvitað ekki kannast við...það er að koma svona sjúkdóms faraldur...svona veiki á meðal þessara siðlausra manna "not my fault syndrome" Þetta bankahrun gerðist bara og enginn veit af hverju! og aðdragandinn kom bara frá himinum og enginn sá neitt! Örugglega hefur Helgi Seljan haft yfir 500 spurningar handa skúrkinum og flest allar óþægilegar til að spyrja í beinni útsendingu , svo sem um kvótakerfið þar sem Halldór breytti vinum sínum í milljaðramæringa þökk sé kvótakerfinu og hann er ekki beinlínis á flæðiskeri hvaða peninga varðar og að auki er hann á ríkisspenanum æfilangt á okkar kostnað, það er því ekki við hæfi að fjölmiðlar séu að leita eftir svörum frá einum spilltasta stjórnamálamanni íslands
Og Halldór telur sig ekki þurfa að biðjast afsökunar...það ekkert nýtt en kannski væri hægt að spyrja útlendinga að biðjast afsökunar fyrir okkur og þá gætu siðspiltir alþingismenn íslands og klíkusamfélag í innsta hring í stjórnsýslu íslands kannski skammast sín...en bara tímabundið sko því það segir enginn alfarið af sér þingmennsku hér á landi og svo segja menn ALLT UPPÁ BORÐIÐ! og sýna GÆGNSÆI! og að sjálfsögðu hina legend setningu "BER EKKI ÁBYRGÐ"
Bankahrunið gerðist bara...The Twilight Zone
Kannast ekki við handstýringu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2010 | 12:15
Mikil vonbrigði en
Mancini verður stjóri City næstu árin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2010 | 16:10
Gott mál en....
700 milljónir króna í markaðsátak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2010 | 09:20
Van der Sar virðist ekki sjá ekki hina hliðina á málinu
Hvernig væri fyrir hann að rifja það upp, það fylgir heppni í allri góðri velgengi og United er ekkert undanskilið gagnvart því frekar en Chelsea.
Hann ætti að spara sér stóryrðin í garð Chelsea manna.
Van der Sar: Chelsea heppið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.5.2010 | 10:05
Man United búnir að vinna Stoke
Það virðist sem Alex Ferguson sé með fyrirfram unnin leik gegn Stoke því hann minnist ekkert á þann leik heldur beinast augu hans á leik Chelsea og Wigan, kallinn er orðin taugveiklaður og biður um kraftaverk um að vinir hans í Wigan hjálpi honum.
Ferguson: Treystum á nágrannana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.5.2010 | 04:32
Hafmeyjan bara horfin!
Það er agalegt að ferðamennirnir haldi það að hafmeyjan hafi dáið og en samt raða sér þeir fyrir framan einhverja stillimynd til að horfa á dauðan hlut, er ekki alveg jafngott að setja heima hjá sér í netinu og horfa á hana þar svo eru ferðamennirnir afar ósáttir við að sjá ekki Litlu hafmeyjuna með berum augum, það hefur löngu verið vitað að hafmeyjan myndi ekki vera á þarna á þessum tíma en ferðamennirnir koma samt af fjöllum og skilja ekkert í þessu.
Vafalaust koma margir ferðamenn og virða fyrir sér styttuna af Jón Sigurðsyni á Austurvelli en málið er að hún er svo ílla farin að það er til skammar og það virðist ekki vera neitt viðhald á henni svo áratugum skiptir...þetta ótrúlegt svo ekki sé meira sagt.
Sakna Litlu hafmeyjarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2010 | 18:40
Sorglegt flugslys
Þótt tæknin sé orðin mun betri í dag við að finna flugvélaflök á miklu dýpi að þá virðist það ekki koma að sök í þessu tilfelli.
Mun þetta verða eins og með Titanic að flakið muni ekki finnast fyrir en eftir mörg mörg ár það ef það verður eitthvað eftir af flakinu sökum tæringar og fleira.
Þota Air France finnst ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.4.2010 | 16:14
Ja hérna...
En leitt að heyra hvernig fór fyrir Draelon Burns enda frábær leikmaður þar á ferð og vonandi að honum batni sem fyrst, en frábært er að fá Nick Bradford í hans stað enda gjörþekkir hann aðstæður hjá Keflavík.
Vonandi verður búið að smyrja sláturvélina hjá Keflavíkingum fyrir næsta leik.
Áfram Keflavík
Nick Bradford í Keflavík á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.4.2010 | 18:08
Klikkaðar myndir
Endilega kíkið á þessa síðu en það er komin 867 comments!
http://www.boston.com/bigpicture/2010/04/more_from_eyjafjallajokull.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2010 | 14:11
Ólafur Ragnar fer hamförum
en vísaði hann kannski til kvikmyndarinnar 2012 um hvernig afleiðingarnar muni verða hérna á klettinum í Norður Atlantshafi.
Tourist Achtung!!!...Iceland is going to blow up!
Óþarft að skapa óróa og hræðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar