Færsluflokkur: Bloggar
17.6.2010 | 20:38
Andlausir Frakkar í dauðateygjunum
Mikið skelfilega er þetta landslið leiðinlegt að horfa á, Frakkar ætluðu sér að ná jafntefli út úr þessum leik og reyna vinna Suður- Afríku í næsta leik en annað kom á daginn og sem betur fer.
Frakkland spiluðu hugmyndasnauðan og hundleiðinlega knattspyrnu og komust ekkert áfram gegn Mexikó mönnum sem léku sér bara af þeim og áttu ekki í miklum erfiðleikum með þetta skelfilega lélegt Frakka lið.
Þegar Írar og Frakkar áttust við í umspili um hvort liðið kæmist á lokakeppni HM vonaðist maður að Írar myndu kæmust áfram en í staðin fengu áhangendur knattspyrnunar þessa martröð.
Mexíkó sigraði Frakkland 2:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2010 | 13:09
Enimitt en...
Blásum í herlúðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.6.2010 | 17:00
Miklir erfiðleikar hjá siðlausum fjármögnunarfyrirtækjum
Já aumingja maðurinn er hvað um alla erfiðleikana sem þessi ólöglegu myntkörfulán hafa valdið þúsundum fólks sem eru eða hafa farið í gjaldþrot útaf þessum glæpafyrirtækjum.
Sigurmar K. Albertsson ætti að líta sjálfum sér nær með svona yfirlýsingum.
Dómurinn mun skapa erfiðleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2010 | 20:36
Er þetta sem koma skal?
Enn og aftur veldur en einn leikurinn manni sér vonbrigðum í keppninni, Brassarnir spiluðu bara leiðinlegan knattspyrnu en fyrri háfleikurinn var skelfilega leiðinlegur og loks á 55 mín tókst þeim loks að brjóta vörn Norður- Kóreu manna niður.
Brasilía skapaði sér fá góð færi í leiknum fyrir utan Þessi 2 mörk en aftur á móti var góð barátta hjá Norður- Kóreu mönnum, þeir skoruðu flott mark og með
smá heppni gátu þeir hæglega jafnað leikinn.
Í 14 leikjum hefur engu landsliði tekist að skora 3 mörk eða fleiri í keppninni, fyrir utan Þýskaland sem burstuðu Ástrali 4-0 og ekki má gleyma Argentínu sem sýndu flottann leik gegn Nígeríu þótt þeir skoruðu bara 1 mark.
Síðan er spurning hvort Spánverjanir valdi manni vonbrigðum á morgun þegar þeir mæta Sviss.
Eins marks sigur Brasilíu á N-Kóreu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.6.2010 | 16:47
Ömurleg byrjun á HM 2010
Það eina sem hefur glatt mann eru Þjóðverjar en vonandi fer þetta að batna.
Jafntefli hjá Drogba og Ronaldo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.5.2010 | 15:49
F-4 Phantom!...þetta minnir á gamla tíma.
F-4 Phantom var einstaklega vel heppnuð og gífurlega öflug orrustuvél og hún gegndi lykilhlutverki í stríðinu í Vietnam, þær eru hávaðasamar en yfir því býr bara meiri klassi svo gaman verður að fá þær hingað til lands.
Þýski flugherinn sinnir loftrýmisgæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.5.2010 | 22:16
Það er eitthvað stórkostlegt að hjá Skagamönnum
Hvað er eiginlega í gangi með Skagamenn? það er bara sorglegt að horfa upp á þetta og þvílík skelfing, Leiknismenn voru 10 inn á vellinum í 70 mín og það virtist ekki koma að sök og Skagamenn tapa enn einum leiknum!
Þótt mikið sé eftir af mótinu að þá gæti það komið fyrir að þeir falli í 2 deild en spá þjálfara og fyrirliða í 1.deild karla voru að Skgamönnum var spáð efsta sætinu og fengu hvorki meira né minna 230 stig af 242 mögulegum.
Tíu Leiknismenn skelltu Skagamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.5.2010 | 22:17
Neverending story
Þetta er svo sem ekkert nýtt í sambandi við þessa keppni en skoðum þetta.
Bosnía & Hersegóvína
Moldavía
Rússland
Hvíta-Rússland
Serbía
Albanía
Úkraína
Tyrkland
Ísrael
Kýpur
Aserbaijan
Rúmenía
Georgía
Armenía
Grikkland
Allar þessar 15 þjóðir fyrir ofan eru kallaðar austantjaldsþjóðir og ekki er fjarlægðin mikil á milli þessara landa þannig en ég tek líka Grikkland og Kýpur inn í þennan hóp þótt þær séu ekki kannski titlaðar austantjaldsþjóðir.
Það komust hvorki meira né minna en 15 austantjaldsþjóðir áfram á móti 5 vestrænum evrópum þjóðum sem eru Danmörk,Írland,ísland,Portúgal og Belgía
Noregur þurfti ekki að taka þátt því þeir eru gestgjafarnir í ár.
Og síðan þurfa stóru löndin fjögur Bretland,Spánn,Þýskaland og Frakkland aldrei að taka þátt í undankeppninni.
Það er bara deginum ljósara að sumt mun aldrei breytast með þessu fyrirkomulagi.
Danir áfram en ekki Svíar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 11:55
Verða kosningaúrslitin ómarktæk fyrir hann líka en...
hvað græðir maðurinn á því að drulla út Besta flokkinn? ætti Ólafur F ekki að líta í sinn eigin barm og berjast fyrir sínu framboði frekar en ausa skítyrðum yfir aðra.
Þetta er akkurat svona framkoma sem þjóðin hefur fengið sig fullsadda af.
Ólafur: Könnunin ómarktæk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2010 | 15:38
Slátrun í boði Sláturfélag Suðurlands
SS býðst til að slátra fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar