Færsluflokkur: Bloggar
12.11.2007 | 19:26
Pólverjar geta sýnt Þjóðverjum sitt rétta andlit
Ég trúi því fyllilega að Pólverjar eigi eftir að gera þessa keppni að frábæri skemmtun,samt sem áður hefur verið svo árum skiptir að atvinnuástandið í Pólandi hefur ekki verið mikið á marga fiska,ömurleg laun og tugir þúsunda á ári flýja landið í leit að betra lífi,bara til að komast af.
Efnahagurinn í Pólandi fer samt batnandi og það eru rúm 4 ár í næstu Evrópukeppni,og marga milljarða kostar þetta batterý.
Ríkisstjórn Pólands þarf eflaust að koma í móts við þau fyrirtæki eða þá verktaka til að greiða starfsmönnum þeirra mannsæmandi laun við undirbúning þessara keppni.
Í auknablikinu get ég ekki séð það gerast,En Pólverjar eru mikið dugnaðar fólk í vinnu,en það er annað sagt með Þjóðverja.
Svört skýrsla um undirbúning EM 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.11.2007 | 13:39
Er hin íslenski týpiski neytandi bara fábjánin í öllu þessu rugli!
Þetta er með ólílkindum hvað íslenskum neytundum er boðið uppá.Ein flaska í 275 ml umbúðum af þessum drykk kostar 309 kr með 4% alkahólmagn,semsagt ein kippa af þessum drykk kostar þá um 1854 kr!
Til samanburðar kostar til dæmis kippa af Becks bjór 5 % alkahólmagn í 330 ml flöskum 1134 kr
Maður spyr sig hvað er í óskupunum að hérna,aldrei nokkurn tíman hef ég keypt þessa drykki og mun aldrei gera það.
Ég hef heyrt að þessir drykkir kosti frá 800 til 900 kr á skemmtistöðum landsins,ef maður drekkur 6 flöskur á barnum af þessu þarf sá að punga út tæp 5000 kr! og 24 flöskur af Becks kostar í ATVR um 4500 kr!
Maður hlær sig máttlausan útaf þessari geðveikri verðlagningu.
Leiðrétting og afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.11.2007 | 18:01
Bara hjá SAS
Ég hef ekki mikið álit á flugvirkjum SAS,allt eftirlit með þessum vélum virðist hafa verið stórlega ábótavant í gegnum árin og þetta eru afleiðingarnar.Flufélag getur stórlega farið á hausinn útaf svona löguðu.
Það er jú öryggið sem tekur tekur fram yfir alla þætti flugsins
Mikill áhugi á Dash-8 vélunum sem SAS hætti að nota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2007 | 22:36
kemur ekkert á óvart
Þessi yfirlýsing frá Flugmálastjórn kemur manni ekkert á óvart,en manni blöskrar þessari afneitun gagnvart Landsambandi Slökkviliðsmanna.
Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli hefur verið margverðlaunað af Bandaríska hernum svo árum skiptir fyrir dugnað og viðbragsflýti,þarna labba menn ekkert inn og fá vinnu!,þarna eru kröfur sem menn þurfa að standa,þessi vinnustaður er gamalgróinn og sumir hafa unnið með hvor öðrum í tugi ára.Aldrei heyrðist kvartarnir eða slíkt á meðan Slökkviliðið var undir Bandaríska hersins,enda þurfti þess ekkert.Þarna þekkist ekki að nýjir menn byrja í hverjum mánuði eða slíkt og hefur aldrei verið.Slökkvilið vann ávalt gegn ákveðnum vissum reglum á vegum hersins og þær hafa skilað sér svo vissulega að menn fengu líka hrós fyrir það sem þýðir bara eitt "skemmtilegur vinnustaður".
Yfirmenn Flugmálastjórnar ættu að leita sér að annari vinnu sem halda að það sé allt í besta lagi á vellinum hvað öryggi varðar á Keflavíkurflugvelli.
Það er umhugsunarvert ef þeir hjá Flugmálastjórn gera lítið úr vinnu slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli hvað öryggi varðar,ef skilningur væri til staðar hjá Flugmálastjórn þá væri þessi yfirlýsing hjá Landsamband Slökkviliðsmann ekki í fjölmiðlum.
Hvaða skúrk er verið að verja hjá Flugmálastjórn í þessu!
Flugmálastjórnin á Keflavíkurflugvelli vísar ásökunum LS á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.11.2007 | 15:07
Manni blöskrar þetta rugl
Þessi hækkun er gjörsamlega svívirðingsleg og til hvers 56%! væri ekki nærri lagi 10 til 20%.Ætli Icelandair og Heimsferðir hafi verið tilkynnt þessi hækkun fyrir 1 Okt.
Mótmæla hækkun aðstöðugjalda í Leifsstöð um 56% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 15:41
Stórfurðuleg yfirlýsing frá Bombardier
Þetta er athyglisverð yfirlýsing frá Bombardier "það hefur engin áhrif á almennt flugöryggi vélanna og að óhætt væri að ferðast með þeim."
Hvernig stendur þá á því að SAS hefur ákveðið hefði að hætta endanlega öllu flugi með Dash-8/Q400 flugvélum frá Bombardier!
Þetta er stórfurðuleg yfirlýsing frá Framleiðandanum,í auknablikinu er það augljósalega ekki óhætt eftir röð atvika sem vélar af þessari tegund hlekkist á í lendingu.
SAS hættir öllu flugi með Dash-8/Q400 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.10.2007 | 08:05
Loksins!
Þessi vél er svakaleg,sem starfsmaður á Keflavíkurflugvelli fékk ég þann heiður að stíga upp í þessa "Skrímslu" þegar hún var við prófarnir á Keflavíkurflugvelli fyrr í haust.
Eflaust mun A-380 líklega ekki millilenda hérna á Íslandi í framtíðinni,nema þá í einhverjum neyðartilvikum.
Og miklar líkur eru á því að Boeing fljúgi með 787 "Dreamliner" til Íslands í prófarnir,það jafnast ekkert á við Vindrasgatið á Keflavíkurflugvelli,það er stundum eitthvað jákvætt við rokið.
Fyrsta flug risaþotu með farþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.10.2007 | 02:02
Gat verið
Að sjálfsögðu þurftu United menn að eiga sinn besta leik gegn mínum mönnum í Aston Villa!.Villa menn þurfa taka sig bara saman í andlitinu og vinna næsta leik.
Ég gleymi þessum leik.
Ferguson: Okkar besti leikur á tímabilinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 07:16
Er þetta orðið Ground Zero á Mannhattan hjá okkur!
Það er bara gott mál að þessir Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fóru frá,það gerðist akkurat ekki neitt á því tímabili sem þeir voru til valda.
Það væri kannski hægt núna ef "EINHVER" hefur áhuga að vita hvernig gengur í þessu máli "stórbruna áratugarins" á síðasta vetradegi þessa árs.Hvað í óskupunum á þetta ganga lengi!tryggingarmálin og þetta rugl ferli á þessu máli!..þetta er með ólíkindum.
Þetta er eins og "ground zero á Manhattan" fyrir okkur íslendinga,enginn veit neitt eða hinn bendir á annan.
Þarf þetta vera svona mikið strögl og flókið fyrir Reykjavíkurborg að fá lausn í þessu máli,þetta er rándýr lóð að sjálfsögðu,af hverju í óskupunum tekur þetta svona langan tíma!
Kannski rannsókn ekki lokið og svo auðvitað tryggingarmálin,en þetta eru fáranleg vinnubrögð.
Tvær stjórnir - árekstur strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 04:35
Þessi maður MAKE ME SICK!
Leikmaður sem er með nokkra milljónir í viku lætur svona út úr sér.....make me sick,sem betur fer eru ekki allir eins og Drogba,það geta ekki allir spilað knattspyrnu og þá sérstaklega orðið atvinnumenn í boltanum með milljónir á viku!
Sem Aston Villa stuðningsmaður vona ég að Mourinho komi aftur til starfa í Ensku deildinni,frábær karakter þar á ferð.
Drogba: Ekkert getur stöðvað mig í því að fara frá Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar