Færsluflokkur: Bloggar

Hvernig er með "veðurgjald"?

Á þessum tímum í flugrekstrinum eru allar leiðir kannaðar til að spara í rekstrinum,hvort sem farþegar eigi að greiða fyrir notkun salernis í flugvélunum og að mjög þungir farþegar greiði aukagjald.

Næsta tilaga væri kannski að farþegar greiddu fyrir svokallað "veðurgjald"
það ef mótvindurinn á flugleiðinni væri mikill þá þurfti farþeginn að borga kannski 10 evrur og þá myndu flugfélögin hafa aðeins minni áhyggjur eldsneytisnotkun sinni.


mbl.is Verða að borga fyrir innritun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvern er hann að blekkja?

Rafael Benítez getur bara ekki lokað á sér túlanum og hætt þessum sandkassaleik.
Hinir 3 Amigos Benitez,Ferguson og Wenger eru í sérflokki hvað tuð varðar.
United er í þægilegri stöðu og þá heyrist lítið í Ferguson og Benitez getur auðvitað ekki látið það framhjá sér fara.
"En ég tel að hann sjái sjálfur að við erum með betra lið en þeir" segir síðan Benitez! hann er farinn að hugsa fyrir Ferguson.

Þá segi ég að W.B.A. sé með betra lið en United en staða liðsins í deildinni sýnir bara ekki rétta mynd!!!


mbl.is Benítez: Ferguson með sérstakt leyfi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Móra í enska boltann...hið fyrsta!

Mikið voðalega væri það frábært að Mórinn sjálfur tæki við United,það mynda gusta hressilega mikið líf í enska boltann enda er bara einn Mourinho til.
Af enskum þjálfurum væri Martin O'Neill sem myndi vera líklegur enda frábær þjálfari.
mbl.is Ferguson mælir með Mourinho
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gerrad ætti engu að kvíða

Þetta er eitthvað nýtt en yfirleitt ljúka þessi mál með peningagreiðslum og málið látið niður falla.
Gaurar með yfir 100.000 pund á viku ættu að bjarga sér í gegnum svona mál,þetta er ekki í fyrsta skiptið sem svona lagað kemur uppá hjá atvinnumönnuunum.

Það fer bara eftir því hver á í hlut og ekki er það sama hver það er.


mbl.is Gerrard lýsir sig saklausan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skemmdarvargar..ekki þjófur!

Væri ekki betra að hafa þessa fyrirsögn "Reynt var að brjótast inn í hraðbanka"! til hvers að hafa þetta í fleirtölu?.Ef sá eða þeir hefði komist í burtu með peninga myndi það ekki kallast undir orðinu þjófur eða þá þjófar!

Væri ekki þá réttast að kalla þá skemmdavarga? þeir náðu ekki að stela neinu.

 

 


mbl.is Reyndu að brjótast inn í hraðbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ótrúlegt

Já einmitt er forgangsröðin svona hjá Alþjóðasakamáladómstólnum!

Væri ekki nær að gefa út handtökuskipun á Roberts Mugabe forseta Zimbabwe,þetta er einn mesti fjöldamorðingi sögurnar.
Vissulega hefur ástandið í Súdan verið svakalegt,en eru hagsmunir Bandaríkjana
meiri þar heldur enn í Zimbabwe?...já þar er Olía.

Vestrænríki hafa í áratugi ekki skipt sér af vibjóðinum í stjórnartíð Roberts Mugabe gagnvart fólkinu í landinu og ekki er það viðhorf að breytast.


mbl.is Vill binda enda á átök í Súdan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er allt að koma í ljós

Það er alltaf að koma nýjar upplýsingar í ljós á hverjum degi hvers konar viðbjóð sem þessir menn stunduðu,en svo er hitt að þessir menn eru ekki einu sinni kallaðir til yfirheyrslu!

Það virðist að svona djöflus sirkhús gerist bara hér á Íslandi,hvaða hagsumi eru hér að gæta? Eru háttsemir stjórnmálamenn ekki blandaðir í þetta líka fyrir utan þessa bankamenn sem öfluðu sér 3000 miljónum í laun?

Er það ekki ástæðan yfir því að engar yfirheyrslur hafi farið fram!

Að hugsa sér.....landið er nánast gjaldþrota og ENGINN af þessum einstaklingum hafa verið kallaðir til yfirheyrslu.

Í Isave málinu er þetta með ólíkindum en Bresk stjórnvöld hafa ekki ennþá sagt íslenskum stjórnvöldum af hverju þeir létu hryðjverkalög á ísland,það virðist sem íslensk stjórnvöld verða sjálf að komast því!

Af hverju hafa ekki Stjórnvöld á Íslandi krafist svars frá Bresku stjórnvöldum útaf þessu?

 

 

 

 


mbl.is Afskrifuðu ekki tap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að sjálfsögðu

Gæti ekki verið meira sammála kallinum í þessu,keppnisrétturinn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu skiptir miklu meira máli.

Áfram Villa


mbl.is Villa án átta fastamanna í Moskvu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er flott bíó

Svona lagað þarf ekkert að vera svona mikill sirkhús fyrir þjóðina,þetta gerir okkur íslendinga að atlhlægi um víða veröld.

Við erum orðin það eflaust í augum margra þjóða og svona fáranleiki er framhaldssaga á þessu bíói.Yfirstjórn seðlabankans á íslandi eru orðnir valdamestu menn á íslandi!...það er akkurat það sem erlendir fjölmiðlar skrifa um.

Seðlabankastjórarnir eru móðgaðir yfir þessu bréfi sem Jóhanna sendi þeim og fara í fílu,en virðast vera það siðblindir að ekki líta í kringum sig og svara kalli almennings á íslandi sem vilja þá....BURT!


mbl.is Vill að Eiríkur hætti strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband