Færsluflokkur: Bloggar
6.10.2009 | 09:10
Þessi er góður "velferð dýra"
Það er mjög svo athyglisvert að þessi Robbie Marsland yfirmaður hjá þessum alþjóðlegum samtökum sem berjast fyrir "velferð dýra" tali með rassgatinu og skuli finnast það í góðu lagi að nautabanar á spáni grýti spjótum í sárkvalið naut sér til skemmtunar og múgurinn í kringum halda ekki vatni yfir þessum listrænum tiburði nautabanans.
Nautaat er fátt annað en skelfileg og viðbjóðsleg pynting á dýri sem á sér enga undankomu leið.
En það sem ótrúlegast að engin lönd hafa sameinast gegn þessum framgangi spánverja í þessum viðbjóði í áratugi og hver skýringin...ég veit ekki.
Sameinast um að fordæma hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.10.2009 | 20:09
En þjóðaríþrótt Spánverja?
Og það er með ólíkindum að svona viðbjóður sé leyfður óáreyttur.
26 þjóðir fordæma hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.9.2009 | 17:40
Þetta gildir líka á íslandi
Mannfýlan segir að breskur almenningur á ekki að borga fyrir bankana, það er nú akkruat sem gildir líka hér á íslandi.
Hann gerir sér það kannski ekki ljóst að almeningur á íslandi eigi að borga
Icesave-reikninga Landsbankans, banki sem var í einkaeigu en ætli honum sé bara ekki nákvæmlega sama.
Hvernig litist honum á ef Bretland væri í sömu stöðu og ísland og þyrfti að borga 800 milljarða punda sem eru 56% af landsframleiðslu Bretlands.
Það þarf að sýna honum í fulla hnefana.
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2009 | 20:27
Horfið bara og gerið ekkert.
Skógarbjörn réðist á ferðamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.8.2009 | 21:25
Fólk er fífl í hans augum
Sem fyrrverandi stjórnarmaður í Kaupþingi og segist ekki vita um 25 milljarða kr viðskipti!
Þessi upphæð er tæplæga 1/4 af því sem kárahnjúkastífla kostaði! og á almenningur að trúa þessari andskotans þvælu?
Af hverju datt honum ekki í hug að setja brefpoka yfir hausinn á sér í kastljósi þegar hann ældi þessu út sér? og hversu hægt er að sökkva dýpra?
Vissi ekki um lán til Al-Thani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2009 | 14:41
Ekki skrítið
Kannski væri hægt að hafa Abdullah sem millinafn og þá væri þetta
Abdullah Abdullah Abdullah!!!....þetta er meiri vitleysan.
Karzai með forskot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2009 | 08:13
Er athyglissýkin alveg að fara með þetta lið?
Mótmæli í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2009 | 16:45
Að sjálfsögðu er það ótímabært
En það væri vissulega frábært að hafa þennan sérfræðing til handar í samningarnefndinni, hann myndi eflaust "nenna þessu" frekar en Svavar Gestsson sem sagði svo snilldarlega "Ég bara nennti þessu ekki lengur".
Maður veit ekki hvort maður á hlægja eða vera reiður yfir þessum forkastanlegum yfirlýsingum og vinnubrögðum hjá manninum.
Skynsamlegt að semja að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2009 | 12:19
Hafnað...til hvers!
Ef þetta reynist rétt þá væri auðvitað athyglisvert að fá svör við því
og rökstuðning af hverju þessari aðstoð var hafnað.
En í staðin var leitað til AGS skrílsins.
Ingibjörg og Geir hljóta að snúa sér út úr þessu eins og öllu öðru.
Íslendingar vildu ekki lán frá Rússum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.8.2009 | 07:49
Ekki veitir af smá stuðningi
Flott hjá ofurkellunni að koma svona harðorðum greinum á forsíðu stóru blaðana í Evrópu,virðing Íslands á alþjóðavettvangi er stórlega sködduð.
Það mætti til gamans koma fram í blöðunum úti að miðað við höfðatölu,þurftu Bretar að samþykkja 700 milljarða punda og Bandaríkjamenn 5,6 trilljónir dollara ef málinu væri snúið við.
Þetta gjörninga Icesave lán sem kúgurnarlöndin bjóða íslendingum er ekki mikil upphæð í þeirra augum,Icesave er innan við 1% af landsframleiðslu Breta.
700 milljarðar króna í dag,er því um 2,2 milljónir á hvert mannsbarn á Íslandi en aðeins um 11 þúsund krónur á hvern Breta að meðaltali.
Þegar krónan er í frjálsu falli og styrking ekki í augsýn geta vextirnir á láninu rokið upp í 40 til 50 milljarða á ári...en þetta eru smáaurar í augum þessara landa og skilaboðin til okkar eru bara....ÞIÐ SAMÞYKKIÐ ÞETTA OG BORGIÐ BARA!
Það verður samt sem áður að samþykkja þetta óþverra lán en hitt er annað mál hvort við getum nokkurn tímann greitt þetta.
Það mun tíminn leiða í ljós.
Stöndum ekki undir skuldabyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar