12.12.2009 | 20:20
Loksins sigur eftir 26 ár!
Þessi sigur hjá mínum mönnum var hreint út sagt hilarious flottur, en þarna var vissum hefndum náð en í fyrra stal Man United sigrinum á síðustu mínútum.
Það er sætt að sjá hve mikið Hörður Magnússon þarf að éta ofan í sig ummæli sín þegar en hann gagnrýndi Villa liðið síðastliðið haust sagði að þetta væri arfaslakt lið.
Hver ætli hans skoðun sé á ástandi á sínum mönnum í Liverpool þessa dagana!.
Allavega FRÁBÆR sigur hjá Villa.
Aston Villa vann á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.12.2009 | 13:37
Hið Bláa Okur Lón
Nú ættu eigendur Bláa Lónsins að slá tvær flugur í einu höggi, því í fréttinni stendur að það sé ódýrt fyrir útlendinga að njóta lífsins á Íslandi.
Væri það þá ekki frábær snilld að hækka verðmiðann upp í 5000 kr, svona bara til að tryggja það að sjálfir íslendingar hafi örugglega ekki efni á því að baða sig þarna.
Ísland ferðarinnar virði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 11.12.2009 kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.12.2009 | 17:18
Einmitt það já
Að sjálfsögðu segja talsmenn Gatorade að ákvörðunin tengist ekki þeim vandræðum sem Woods eigi í einkalífi sínu.
Hefur Tækernum hrakað þá svona mikið í íþróttinni, er það kannski áðstæðan! eða sást hann drekka Coke á almannafæri.
Það væri fróðlegt að vita þá hver áðstæðan sé.
Gatorade losar sig við Tiger Woods | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2009 | 19:09
Suður Afríka í fyrsta styrkleikaflokk
Það er eitt sem ég er ekki alveg skilja en af hverju er Suður Afríka sett í fyrsta styrkleika flokk!, hefur þetta alltaf verið svona? og hver þá skýringin
á því.
En vonandi falla Frakkar úr leik sem fyrst sem, persónulega finnst mér þetta afskaplega leiðinlegt landslið og fannst mér það áður en fyrir leikin umdeilda við Íra um daginn, hefði svo miklu frekar viljað sjá írska landsliðið spreyta sig á HM þeir hefðu komið á óvart hugsa ég og þeir gefast aldrei upp.
Grikkland hefði mátt sitja heima sér, hefði frekar viljað sjá Úkraínu á HM í staðinn.
Riðlarnir fyrir HM 2010 eru klárir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.12.2009 | 17:49
Geðveiki
Hugsa sér!...Skuldir fyrirtækisins nema 58-földum rekstrarhagnaði.
Kannski ætti Jón Asgeir ekkert að hafa áhyggjur af þessu þetta verður eflaust að stórum hluta til AFSKRIFAÐ.
Hátt skuldahlutfall hjá 365 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2009 | 23:06
Leikrit fáranleikans
Hvernig væri að láta vélknúna Fuglahræðu í ræðustól Alþingis og foritta hana til að gaspra út úr sér...bla bla bla bla....Ég heiti Málþófur Pukur Iceslaveson.
Of margir á Alþingi eiga gjörsamlega ekkert erindi þangað inn og traust almennings á þessum skrípaleik er ENGINN!
Yndislega ótrúlega ómerkilegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2009 | 00:40
Þetta er erfið fæðing hjá Eið Smára en..
Þetta hlýtur að taka mikið á hjá Eiði Smára andlega séð, hann hefur alls ekki náð sér strik og þótt meiðsli spila þarna inn í þá er það engin afsökun þannig séð.
Eiður er aðeins skugginn af sjálfum sér og hann veit það,hann gefst samt aldrei upp en hann sýndi það sannarlega hjá Barcelona en þetta sem er að gerast núna er bara eitthvað öðrvísi tímabil,það væri ekki honum líkt að tala upphátt um það að þessi félagskipti hafi algjörlega mistekist og hann finni sig ekki í franska boltanum.
Það eru samt háværar raddir um að þessi félagskipti hafi gjörsamlega mistekist, kannski væri best fyrir Eið að opna sig frekar og tala um það en síðan er möguleiki fyrir hann að biðja um vera settur á söluskrá ef þetta heldur áfram sem horfir um hans þátt í liði Mónakó.
Félagskipta glugginn opnar í Jan á næsta ári og það væri vissulega frábært að sjá kappann á Englandi á nýjan leik eða þá í þýska boltanum....það aldrei of seint.
Eiður og félagar töpuðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2009 | 23:18
Konungur Spánar, Juan Carlos ætti að hringja í Chávez
Síðan kallaði Hugo Chávez George W. Bush djöful í mannsmynd,það er eins gott að Barack Obama haldi samskiptum góðum við Hugo Chávez upp olíuna að gera.
Idi Amin var ekki svo slæmur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 17:05
Þvílikur óþverri
Ætti ekki að hafa þetta svona "Liz Lambert ofbeldiskona háskólaliðs Nýju Mexíkó í bandaríska kvennafótboltanum"
Þessari manneskju ætti að útiloka frá knattspyrnuiðkun til frambúðar og dómarinn ætti að snúa sér að einhverju öðru heldur en dómgæslu.
Grófasta fótboltakona í heimi? (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.11.2009 | 22:13
Úr leik en með
með 14 leikmenn á sjúkralista er bara ekki normalt en Liverpool þarf klárlega meiri breidd, þrátt fyrir þennan fjölda sem eru ekki leikhæfir.
Það er spurning hvort Benitez verði rekinn núna en dýrt væri það fyrir félagið.
Síðan er annað það er að gefa honum tækifæri og gefa allt í botn og stefna á
1 sætið í ensku og HALDA HAUS og gera liðið að meisturum, í fyrsta skiptið síðan 1990!
Er viss um að Liverpool fans eru orðnir langþreyttir á þessu ástandi.
Liverpool í vondum málum - Arsenal stendur vel að vígi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar