30.10.2009 | 23:38
Kemur þá skríllinn eftir helgi?
Hafa bara þetta sem nógu flókið, síðan eftir helgi kemur skrílinn og hlekkur sig við vinnuvélar á svæðinu.
Náttúruverndarsamtök Íslands hafa eflaust aðrar hugmyndir...kannski að íbúar suðurnes fari í berjamó og flytji út krækibær í tonnatali!
Það er byrjað á þessum framkvæmdum!!! Eitt er víst að Vinstri grænir fá ekki mörg atkvæði héðan af sunnan í næstu kosningum.
Kæra ákvörðun um Suðvesturlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
30.10.2009 | 21:52
Góður sigur hjá Kef en...
voðalega hefur manni langað í öll þessi ár sjá Hlynur Bærings spreyta sig í öðru liði, ekkert persónulegt gangvart Snæfell en hann hefur haft svo mikil áhrif á liðið og á landsbyggðina að hálfa væri nóg, magnaður leikmaður þarna á ferð.
Allt nema KR
Öruggt hjá Hamri - Keflavík vann Snæfell | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2009 | 18:52
Fábjánaháttur
Af hverju þarf svona fáranleiki alltaf að bitna á skattborgurum eða þá vönum rjúpnaskyttum, til hvers er ekkert sem heitir björgunarsveitartryggingar?
Þetta er þannig að óvanir menn fara á heiðarnar ílla útbúnir og láti sem ekkert sé þótt þeir týnist því þeir hafi á á bakvið eyrað að það verði leitað af þeim ef þeir týnast.
Með öllum tilheyrandi kostnaði þá kostar flugtíminn á Super Puma þyrlunni hjá Landhelgisgæslunni um 380 ti 400 þúsund krónur og fyrir hvert útkall þarf minnst sex menn, síðan fyrir utan fjölda björgunarsveitarmanna á jörðu niðri.
Er ekki tími til að skoða þetta rugl og láta menn setja fram tryggingu áður en farið er í ferðina.
Rjúpnaskyttuleit á fyrsta degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.10.2009 | 19:00
Rautt spjald!
Skoraði af 50 metra færi í jakkafötunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.10.2009 | 09:10
Þessi er góður "velferð dýra"
Það er mjög svo athyglisvert að þessi Robbie Marsland yfirmaður hjá þessum alþjóðlegum samtökum sem berjast fyrir "velferð dýra" tali með rassgatinu og skuli finnast það í góðu lagi að nautabanar á spáni grýti spjótum í sárkvalið naut sér til skemmtunar og múgurinn í kringum halda ekki vatni yfir þessum listrænum tiburði nautabanans.
Nautaat er fátt annað en skelfileg og viðbjóðsleg pynting á dýri sem á sér enga undankomu leið.
En það sem ótrúlegast að engin lönd hafa sameinast gegn þessum framgangi spánverja í þessum viðbjóði í áratugi og hver skýringin...ég veit ekki.
Sameinast um að fordæma hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.10.2009 | 20:09
En þjóðaríþrótt Spánverja?
Og það er með ólíkindum að svona viðbjóður sé leyfður óáreyttur.
26 þjóðir fordæma hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.9.2009 | 17:40
Þetta gildir líka á íslandi
Mannfýlan segir að breskur almenningur á ekki að borga fyrir bankana, það er nú akkruat sem gildir líka hér á íslandi.
Hann gerir sér það kannski ekki ljóst að almeningur á íslandi eigi að borga
Icesave-reikninga Landsbankans, banki sem var í einkaeigu en ætli honum sé bara ekki nákvæmlega sama.
Hvernig litist honum á ef Bretland væri í sömu stöðu og ísland og þyrfti að borga 800 milljarða punda sem eru 56% af landsframleiðslu Bretlands.
Það þarf að sýna honum í fulla hnefana.
Þakkaði Brown fyrir að bjarga Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2009 | 20:27
Horfið bara og gerið ekkert.
Skógarbjörn réðist á ferðamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.8.2009 | 21:25
Fólk er fífl í hans augum
Sem fyrrverandi stjórnarmaður í Kaupþingi og segist ekki vita um 25 milljarða kr viðskipti!
Þessi upphæð er tæplæga 1/4 af því sem kárahnjúkastífla kostaði! og á almenningur að trúa þessari andskotans þvælu?
Af hverju datt honum ekki í hug að setja brefpoka yfir hausinn á sér í kastljósi þegar hann ældi þessu út sér? og hversu hægt er að sökkva dýpra?
Vissi ekki um lán til Al-Thani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2009 | 14:41
Ekki skrítið
Kannski væri hægt að hafa Abdullah sem millinafn og þá væri þetta
Abdullah Abdullah Abdullah!!!....þetta er meiri vitleysan.
Karzai með forskot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar