12.12.2009 | 20:20
Loksins sigur eftir 26 ár!
Þessi sigur hjá mínum mönnum var hreint út sagt hilarious flottur, en þarna var vissum hefndum náð en í fyrra stal Man United sigrinum á síðustu mínútum.
Það er sætt að sjá hve mikið Hörður Magnússon þarf að éta ofan í sig ummæli sín þegar en hann gagnrýndi Villa liðið síðastliðið haust sagði að þetta væri arfaslakt lið.
Hver ætli hans skoðun sé á ástandi á sínum mönnum í Liverpool þessa dagana!.
Allavega FRÁBÆR sigur hjá Villa.
Aston Villa vann á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
aston villa er ennþá í hópi liða sem skráð er skildisigur ef þú ætlar að verða meistari. tölfræði síðustu áratuga lígur ekki. en ég get skilið þá ánægju þína að vinna þennan eina leik, já og gegn liverpool og chelsea líka. en það næst engin árángur með lið sem gera jafntefli og tapa fyrir liðum eins og blackburn og west ham.
en annars vill ég óska þér til hamingju með sigurinn, jafnvel þó mér hafi fundist á köflum eins og mínir menn væru í raun ekki menn. leit frekar út eins og hitt kynið á köflum.
el-Toro, 12.12.2009 kl. 20:26
Það er ekkert verra að tapa fyrir West Ham og Blackburn heldur en Burnley
Verð mjög glaður ef að Aston Villa nær 4 sætinu. Það er jafn stígandi í liðinu á milli ára.
Mig hlakkar til að sjá hvort þetta heldur svona áfram næstu ár
áfram Aston Villa
Atli Vilhelm Hjartarson, 12.12.2009 kl. 22:11
Það segir allt hverslags leikaðferð Villa beitti, þar sem Utd var 68% með boltann, sem sagt 9 manna varnarleikur.
Hjörtur Herbertsson, 12.12.2009 kl. 23:03
Sigur er sigur hvernig sem hann kemur. Mínir menn voru bara ekki nógu beittir í dag og Villa menn spiluðu góða vörn, voru nálægt mönnum og gáfu þeim aldrei séns.
Gísli Sigurðsson, 12.12.2009 kl. 23:54
Þetta eru hreint út sagt frábær úrslit. Aston Villa þarf ca 70 stig til að ná 4ja sætinu og það er mikið eftir. Síðasta tímabil var mjög flott lengi vel, en svo datt tempóið alveg úr mínum mönnum.
Ég ætla því ekki að fagna strax. Í næstu viku er Sunderland og þá næst Stoke City. Þessa tvo leiki verður Villa að vinna ef þeir ætla að vera með í top 4 baráttunni. En í dag ætla ég bara að njóta sigursins.
Villa stuðningmaður (IP-tala skráð) 13.12.2009 kl. 02:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.