4.11.2009 | 22:13
Úr leik en með
með 14 leikmenn á sjúkralista er bara ekki normalt en Liverpool þarf klárlega meiri breidd, þrátt fyrir þennan fjölda sem eru ekki leikhæfir.
Það er spurning hvort Benitez verði rekinn núna en dýrt væri það fyrir félagið.
Síðan er annað það er að gefa honum tækifæri og gefa allt í botn og stefna á
1 sætið í ensku og HALDA HAUS og gera liðið að meisturum, í fyrsta skiptið síðan 1990!
Er viss um að Liverpool fans eru orðnir langþreyttir á þessu ástandi.
![]() |
Liverpool í vondum málum - Arsenal stendur vel að vígi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru ekki alveg úr leik, hafa smá séns ennþá,fari svo að þeir vinni báða leikina sem eftir eru, og Fiorenta tapi sínum báðum þá eru púllararnir áfram.
Hjörtur Herbertsson, 5.11.2009 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.