28.9.2008 | 03:25
Þótt svona hafið farið þá var þetta frábær spilamennska í sumar.
Að skora mark eða þá öllu réttara sagt mörk í hverjum einasta leik í sumar sýndi að Keflavík voru að spila skemmtilegustu knattspyrnu sem menn hafa séð í fjölda ára,ekki bara í Keflavík.
Spennan varð þeim falli og varnarleikurinn gleymdist í 2 seinustu leikjum liðsins,varnarleikurinn var höfuðverkurinn í sumar þvi Keflavík voru að fá á sig ansi mörg mörk í sumar,því þeir voru svo uppteknir að skora mörk!
Ef þessi sami mannskapur verður áfram næsta sumar þá er ekkert að óttast.
Áfram Kef
![]() |
Þórarinn Kristjánsson: Held að spennan hafi orðið mönnum að falli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Keflavík er búið að vera lang skemmtilegasta og flottasta liðið í sumar.
Þá er ég ekki að segja að önnur lið hafi verið slök, nei, alls ekki því að þetta hefur trúlega verið besta fótboltasumar íslenskrar knattspyrnusögu.
Jón Halldór Guðmundsson, 28.9.2008 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.