24.4.2008 | 02:49
Lögreglan öskrar...GAS GAS
Kannski sé ósk Björns dómsmálaráðherra að rættast loksins,að 240 manna varalið verði stofnað á hinu litla Íslandi.
Ríkislögreglustjóri verður eflaust með allar sýnar strípur á búningi sínum í farabroddi hvað það varðar,annars hvað er Ríkislögreglustjóri?......eru yfirmannslögreglu stöðugildin ekki nóg hér í flestum bæjum landsins.
Ekki hefur hann Haraldur Ríkislögga verið mikið í fréttum síðustu árin,þetta er svona stöðugildi sem má gjörsamlega leggja niður.
Þetta hershöfðingja stöðugildi hjá Lögreglunni má sparka langt út í hafsauga,það er fáránlegt að sjá einhvern í óþarfa stöðugildi sem einhvern Patton hershöfðingja.
21 handtekinn í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er allt saman plott af honum Bjössa svo að hann fá herinn sinn og allt það, hann vill líka vopna lögguna með byssum, ef ég væri einn af þeim sem að fékk pippar úðan í augun þarna mundi ég kæra lögregluna fyrir rangar og villansi upplýsingar, hann öskrar !GAS!!GAS!! en hann er ekki með neitt gas, hann er með pipar úða, af hvarju kallaði hann ekki "kellinga úði kellinga úði" þá væri hann að segja satt. sá sem að stjórnaði þessum aðgerðum skeit alla svakalega upp á bakið á sér!!
Steini tuð (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 03:23
Það stórskaðar þessar vörubílstjóra aðgerðir ef einhverjir einstaklingar koma bara þarna og grýta steinum í lögreglu,svona lýður er ekkert á vegum vörubílstjórana.
Þessar aðgerðir gerðum engum gott en samt báru þær mikinn árangur hvað okkur varðar,fólkið í landinu (sem borgum þessa álagningu sem ríkið tekur af hverjum bensín lítra.Ríkistjórnin virðist ekkert vera þeirri leið að lækka það,hrun hlutabréfamarkaðins kemur ríkinu ekki til góða,skattalækkarnir sem boðaðar voru eru farnar til fjandans.
Kjarasamningar í uppnámi og þar eftir götunum
Geir fer í fílu ef fréttamenn spyrja hann óþægilegar spurningar og Ingibjörg bullar bara,það djöfulegt að sjá Sjálfstæðisflokkinn í afneitun gagnvart evrunni og umræða komi ekki ekki til greina!,er botninum ekki náð gagnvart krónunni?,hverju hafa menn að tapa!.
Hefur Davíð í Seðlabankanum ennþá svona mikil stjórn í sjálfstæðisflokknum ennþá!.....hann reddaði sínum lífeyriréttindum rétt áður enn hann hætti og hann er skömmunni skárri
Friðrik Friðriksson, 24.4.2008 kl. 04:43
Það var alemmnur orgari sem henti grjótin, þó að grjotkast eigi aldrei rétt á sér þá held ág að það hafi verið smámundir miðað við það hvernig lögreglan for með fólk. Hvað fóru margir á slysó eftir meðferðina hjá löggunni. Það pirrar mig hversu frettirnar eru litaðar af skoðunum fréttamanna.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 08:39
borgari atti þetta nú að vera en orgari er kannski jafn gott, þar sem yfirvöld líta okkur þeim augum.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 08:41
Það eru nú bara almennar starfsreglur lögreglu að kalla viðvörun eins og "gas". Þætti ykkur betra að það væri bara gert án þess að vara nokkurn við?
Meðferðin hjá lögreglunni átti sér stað eftir ítrekaða viðvörun...
Jón (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.