24.11.2007 | 19:41
Ekkert nýtt
Það eru allir dómarar lélegir að mati Ferguson þegar United tapar leik
Alex Ferguson: Sagði dómaranum hversu lélegur hann var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og það er bara merkilegt að hann sé ekki sendur oftar upp í stúku hann er vælandi útaf engu og öllu.....Kanski bara orðinn tapsár með ellini
Gunnar. (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 21:10
hvaða kjaftæði er þetta í ykkur ?
þetta er í fyrsta sinn í langann tíma sem ég hef séð Ferguson rekinn upp í stúku.
Geiri (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 21:50
Já enda sagði ég að það væri merkilegt að hann væri ekki rekinn oftar upp í stúku
Gunnar. (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 23:47
Þá vitum við ástæðuna fyrir því að Man Utd vinna ekki hvern einasta leik... léleg dómgæsla! Hún gerir það að verkum að hinir bestu vinna ekki endilega, þetta verður svona happa-glappa. Ef að það væri óaðfinnanleg dómgæsla alltaf væri Man Utd ósigrandi. Jess!
Bjarni Ben (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 02:37
Ef þið hefðuð horft á þennan leik þá hefðuði séð að dómgæslan var algjerlega útí hött.
Dómarinn var alls ekki starfi sínu vaxinn þennan daginn.
RagnarH (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 16:42
ég er alveg sammála þér Ragnar
Geiri (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 18:46
Ég er sammála því að dómarinn stóð sig ekki vel í þessum leik, en svona er knattspyrnan. Ég hef reyndar líka horft á mjög marga leiki (alltof marga) þar sem dómarinn er ekki að standa sig vel og manutd vinnur og þegar Ferguson er spurður út í einstök atriði er varðar dómgæsluna í leiknum þá eyðir hann öllu tali um þau mál, skrítið !, ég hélt að hann væri áhugamaður um dómgæslu.
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 26.11.2007 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.