Höfðu kveikt á hægri hreyflinum í lendingunni.

Mér finnst skrítið að flugmennirnir höfðu kveikt á hægri hreyflinum í lendingunni vitandi það að möguleiki væri á því að brot úr skrúfunni myndi þeytast út um allt og væntanlega í búkin á vélinni.

Af hverju ekki að slökkva á hægri hreyflinum rétt fyrir lendingu spyr maður sig.

Annars væri réttast að bíða eftir skýslunni.


mbl.is Svíar kanna hvort SAS hafi stofnað mannslífum í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar "stórt" er spurt!

Ég er viss um að þeir hafi gert NÁKVÆMLEGA það sem sterndur í handbókum vélarinnar, og það sem þeir eru þjálfaðir til að gera.

Óli (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 15:42

2 Smámynd: Aron Smári

Það eru checklistar til í öllum flugvélum um flest neyðarástönd sem geta komið upp á flugi og þeim er fylgt þangað til aðstæður eru orðnar þannig að tékklistinn passar ekki almennilega við ástandið og þá verða menn að meta það sjálfir hvernig er hægt að redda málunum á sem öruggastan hátt..

Í þessu tilfelli sé ég ekki ástæðu til að drepa á hreyflinum nema þá bara til að skemma ekki mótorinn sjálfan þegar blöðin lenda í brautinni. Að sjálfsögðu er öruggar að lenda vél með báða mótora í gangi. En blöðin brotna ekki við að lenda í brautinni, heldur bogna þau fram á meðan mótorinn er í gangi. Mitt mat þá var engin hætta á ferðum útaf þessu..

Ef blöðin væru brothættari þá fengu þau aldrei þennan gæða stimpil sem hver einasti partur þarf að hafa til að löglegt sé að setja hann í flugvél. 

Aron Smári, 19.9.2007 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband