18.10.2011 | 16:24
Ekki vantar ruglið hjá þessum mönnum.
Ef þessi tillaga verður felld hjá þessum gáfnaljósum að þá geta þeir skellt upp annari hugmynd að lið í þeirra eigu byrji alla leikina 3-0 þeim í hag svona til að tryggja það að liðið vinni nú örugglega leikina sína, það minnkar auðvitað áhættuna mikið að liðið falli ekki úr úrvalsdeildinni.
![]() |
Ferguson: Dauðadómur að hætta við fall |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 44746
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt of margir Kanar eru einfaldlega snarklikkaðir.
Björn Jónsson, 18.10.2011 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.