14.6.2011 | 22:37
Ruglið heldur áfram
Hún er mjög virk samkeppnin hjá þessum olíufélögum hér á landi, það er ekki verið að tala um 10 kr eða 5 kr...heldur í aurum! þannig að það sé örugglega tryggt að öll olíufélögin fá eitthvað fyrir sinn snúð í þessari hörðu baráttu.
Olíufélögin gætu alveg eins verið sama verð á öllum sínum stöðvum í landinu því það breytir hvort eð engu.
Þetta er eitt stórt grín.
Öll olíufélög hafa hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nefnilega ekkert grín! Þetta eru glæpsamleg samráð gegn neytendum og ríkisstjórnin leggur blessun sína yfir glæpinn eins og búast mátti við af norrænu helferðarstjórninni. Og Atlantsolía tekur fullan þátt í verðsamráðinu þrátt fyrir að þykjast vera einhver "Hrói höttur" gagnvart almenningi. Sama helvítis glæpafélagið og öll hin.
corvus corax, 15.6.2011 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.