28.5.2011 | 18:44
Timburmannapar...er þetta eitthvað grín!
Ég gúgglaði "Timburmannapar" því ég vildi að vita hvaða kvikmynd þetta væri sem þeir væru að kynna en ég fann bara ekki neina mynd sem heitir þessu nafni.
En þetta er að sjálfsögðu kvikmyndin Hangover: Part II.
Það var sem sagt ekki hægt að hafa fyrirsögnina einfaldlega:
"Aska tafði leikara Hangover: Part II"
Er þetta kannski sami þýðandinn sem þýddi myndina Hotel Rwanda sem "Negrahótelið" á kvikmyndasíðunni http://www.imdb.com
Það væri gott þessum fávitaskap væri hætt.
Aska tafði timburmannapar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe..segðu..
hilmar jónsson, 28.5.2011 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.