11.7.2010 | 21:21
3 sinn í sögunni en ekki í 2 skiptið
Frábærir Spánverjar eiga þetta svo sannarlega skilið og þar með eru Spánverjar bæði Evrópu- og heimsmeistarar en þetta er í 3 sinn í sögunni sem það gerist en ekki í 2 skiptið eins og MBL heldur fram, en Frakkar unnu HM árið 1998 og EM árið 2000.
Spánverjar heimsmeistarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tók eftir því að þulurinn sem lýsti leiknum í sjónvarpinu, hélt því líka fram að þetta væri í annað skipt sem sama þjóðin landaði bæði evrópu- og heimsmeistaratitli Þóðverjar 74 og Spánverjar núna, svo það er sennilegt að sá sem skrifaði þessa frétt hérna hafi étið þetta upp eftir sjónvarpinu. En kannski er það ekki það sama að vinna Evróputitiliin á undan Heimsmeistaratitlinum og að verða fyrst heimsmeistarar og svo Evrópumeistarar, hvað veit ég ?
Bjössi (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 22:34
Já ég tók eftir því líka en að vinna Evróputitilinn á undan Heimsmeistaratitlinum er kannski ekki það sama og vera Heimsmeistarar og svo Evrópumeistarar...he he he
Er virkilega verið að meina það!
Friðrik Friðriksson, 11.7.2010 kl. 23:11
í þessu samhengi er verið að tala um ríkjandi meistara. þ.e spánn og þjóðverjar voru ríkjandi evrópumeistarar þegar þeir unnu sína hm titla, frakkar voru það ekki og eru því ekki taldir hér i þessari talningu. hins vegar er alveg rétt hjá þér að frakkar unnu evrópu titillinn 2000.
þórarinn (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 04:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.