17.6.2010 | 20:38
Andlausir Frakkar í dauðateygjunum
Mikið skelfilega er þetta landslið leiðinlegt að horfa á, Frakkar ætluðu sér að ná jafntefli út úr þessum leik og reyna vinna Suður- Afríku í næsta leik en annað kom á daginn og sem betur fer.
Frakkland spiluðu hugmyndasnauðan og hundleiðinlega knattspyrnu og komust ekkert áfram gegn Mexikó mönnum sem léku sér bara af þeim og áttu ekki í miklum erfiðleikum með þetta skelfilega lélegt Frakka lið.
Þegar Írar og Frakkar áttust við í umspili um hvort liðið kæmist á lokakeppni HM vonaðist maður að Írar myndu kæmust áfram en í staðin fengu áhangendur knattspyrnunar þessa martröð.
![]() |
Mexíkó sigraði Frakkland 2:0 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.