15.6.2010 | 16:47
Ömurleg byrjun á HM 2010
Mikið agalega hefur HM 2010 valdið mér miklum vonbrigðum og lítið af mörkum hefur verið skorað, aldrei hef ég verið vitni af jafn leiðinlegri keppni og nú.
Það eina sem hefur glatt mann eru Þjóðverjar en vonandi fer þetta að batna.
Það eina sem hefur glatt mann eru Þjóðverjar en vonandi fer þetta að batna.
Jafntefli hjá Drogba og Ronaldo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,,Jafntefli hjá Drogba og Ronaldo"? Voru bara tveir leikmenn á vellinum? Hvað með alla hina sem lögðu hart að sér?
Rúnar (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 16:57
Einmitt þetta er fáranleg fyrirsögn.
Vonandi fer skemmtunargildi þessara keppni að lagast!..segi það aftur "þetta hefur verið ömurlegt hingað til"
Friðrik Friðriksson, 15.6.2010 kl. 17:03
Þetta hressist eftir fyrstu umferðina..vonandi
hilmar jónsson, 15.6.2010 kl. 18:49
þú ert ekki einn um það Friðrik, hver leikurinn á fætur öðrum veldur manni miklum vonbrigðum.
argentína vs. Nígería allt í lagi
Þýskaland - Ástralína sæmilegur líka.
en þvílík hörmung leikur fílabstr. og Portúgal .. og Ítalía vs. Paragvæ .. það var ekki að sjá að ríkjandi heimsmeistarar í fótbolta voru að spila þann leik.
og ekki hefur verið mikil flugeldasýning í leik Braselíu & Norður Kóreu, en hann er n´ttúrlega bara að byrja.
ThoR-E, 15.6.2010 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.