30.5.2010 | 15:49
F-4 Phantom!...þetta minnir á gamla tíma.
Það er ansi athyglisvert að þýski flugherinn mætir með F-4 Phantom til að sinna loftrýmisgæslunni, þegar Bandaríski flugherinn var á Íslandi notaði hann einmitt F-4 Phantom á árunum 19731985 en síðan tóku F-15 við því hlutverki.
F-4 Phantom var einstaklega vel heppnuð og gífurlega öflug orrustuvél og hún gegndi lykilhlutverki í stríðinu í Vietnam, þær eru hávaðasamar en yfir því býr bara meiri klassi svo gaman verður að fá þær hingað til lands.
F-4 Phantom var einstaklega vel heppnuð og gífurlega öflug orrustuvél og hún gegndi lykilhlutverki í stríðinu í Vietnam, þær eru hávaðasamar en yfir því býr bara meiri klassi svo gaman verður að fá þær hingað til lands.
Þýski flugherinn sinnir loftrýmisgæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fróðleg síða um F4... http://www.f4phantom.com/
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 30.5.2010 kl. 16:26
þoturnar sem frakkarnir mættu á í fyrra eru ásvipuðum aldri og phantom.. eða um 40 ára
Óskar Þorkelsson, 30.5.2010 kl. 16:42
Þær upplýsingar sem ég hef fundið um F4 vélina eru að árið 2008 voru 631 vél enn í notkun í heiminum...
Frá árinu 2002 voru145 hjá Þýska flughernum og voru 110 af þeim sem voru uppfærðar samkvæmt svokölluðum ICE (Improved Combat Efficiency) staðli... Árið 2008 voru 59 vélar enn í notkun.
Þessar vélar verða líklega í notkun fram til ársins 2012 hjá Þýska flughernum...
Upplýsingar þessar fékk ég hjá http://www.wikipedia.org
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 30.5.2010 kl. 19:11
Rétt er það Ólafur
Friðrik Friðriksson, 30.5.2010 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.