Það er eitthvað stórkostlegt að hjá Skagamönnum

Hvað er eiginlega í gangi með Skagamenn? það er bara sorglegt að horfa upp á þetta og þvílík skelfing, Leiknismenn voru 10 inn á vellinum í 70 mín og það virtist ekki koma að sök og Skagamenn tapa enn einum leiknum!

Þótt mikið sé eftir af mótinu að þá gæti það komið fyrir að þeir falli í 2 deild en spá þjálfara og fyrirliða í 1.deild karla voru að Skgamönnum var spáð efsta sætinu og fengu hvorki meira né minna 230 stig af 242 mögulegum.


mbl.is Tíu Leiknismenn skelltu Skagamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vissi ekki að það væri stunduð knattspyrna á Akranesi.

valdimar (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 22:22

2 Smámynd: ThoR-E

það sýnir náttúrulega mikla fáfræði þína Valdimar á íslenskri knattspyrnu, nema þú hafir verið að grínast.

Já ég verð að vera sammála Friðrik, stórveldið ÍA, er ekki svipur hjá sjón. Eitthvað mikið hefur verið að síðustu ár og með þessu áframhaldi getur Skagaliðið þakkað fyrir að halda sér í 1. deildinni. Þeir hafa ekkert sýnt í þessum fyrstu 4 leikjum sem bendir til þess að þeir fari upp um deild, eða í raun að þeir hafi nokkuð að gera í efstu deildinni.

Virkilega dapurleg þróun. Nú verða leikmenn liðsins að fara að taka sig á. 1 stig eftir 4 umferðir er langt frá því að vera ásættanlegur árangur hjá ÍA !!

ThoR-E, 29.5.2010 kl. 00:34

3 identicon

Breiðholtið á toppnum, eins og það á að vera!

Þórður (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 00:34

4 identicon

Þetta er löngu hætt að vera spurning um fótbolta, þetta er bara orðið spurning um peninga. Strákarnir í skagaliðinu eru flestallir uppaldir guttar, ef ekki þá bara guttar. Hversu mikið er hægt að ætlast af þeim?

Haraldur (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 01:12

5 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Haraldur, Leiknismenn eru næstum því hver og einn einasti uppalinn Leiknismaður og meðalaldur liðsins er held ég sá lægsti í deildinni, hann var það í fyrra allavega. Þannig að mér finnst aldur Skagamanna ekki vera nein ástæða fyrir þessu arfaslaka gengi.

Aron Björn Kristinsson, 29.5.2010 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband