15.4.2010 | 14:01
Þú ert ekki í lagi Álfheiður!
Af hverju stígurðu ekki upp í pontu í alþingishúsinu Álfheiður og beinir þessum orðum frekar til þingmenn íslands heldur en að eyða púðri í þetta.
Íslensku þjóðinni OFBÝÐUR viðbrögð hina spilltu þingmanna sem sitja þarna og sýna enga iðrun en það er svo sem ekkert nýtt.
Líttu þér nær Álfheiður
Ofbauð viðbrögð forseta Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrokafullt gerræði þessa kerlingarfábjána er algjört eins og sagan sýnir. Tekur einhver í alvöru mark á henni?
corvus corax, 15.4.2010 kl. 14:13
Mér finnst Álfheiður maður að meiri að setjast niður með manninum og ná fullum sáttum við hann og viðurkenna að hún hafi verið full fljót á sér.
Síðan sat Álfheiður ekki á Alþingi Íslendinga fyrr en meira en hálfu ári eftir hrun.
Flokkur hennar VG var eini flokkurinn sem gagnrýndi harkalega einkavæðingu bankanna og sukkið og daðrið við útrásarpakkið og vildi að þjóðfélagið byggði á öðrum gildum.
Þó menn hafi aðrar stjórnmálassýn en VG þáverða menn þó að virða þá fyrir það sem þeir gerðu og hvernig þeir andæfðu fjáplógsöflunum og klappliðinu þeirra í hrunflokkunum þremur.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 14:57
Ekki ertu lík föður þínum. Sem aldrei segir illt orð um nokkurn mann.
j.a (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.