Færsluflokkur: Bloggar
11.3.2014 | 16:06
Ólæsileg orðabrenglun
Við erum ekki að rjúfa samvinnu við Evrópusambandið, alls ekki,
Stefna ríkisstjórnarinnar væri einmitt að efla samstarfið við Evrópusambandið og einstök ríki þess.
Einungis væri verið að segja að ekki væri vilji til þess að ganga í sambandið.
Telur enga þörf á að flýta sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.7.2013 | 14:21
London Heathrow er ekkert fara.
Heathrow Airport Holdings hefur varið um 2.190 milljörðum króna í framkvæmdir síðan árið 2003 og tilkynnt að tæpum 600 milljörðum króna verði varið í framkvæmdir á Heathrow-flugvelli til viðbótar við þá 2.190 milljarða.
Terminal 5 sem opnaði árið 2008 kostaði um 768 milljarða og Terminal 2 mun kosta um 460 milljarða en sú bygging á að vera fullkláruð árið 2014.
London Heathrow verður á sínum stað næstu áratugina en miklar umræður hafa verið síðustu árin um hvar skal hafa 3 flugbrautina til að anna þessari gífurlegu umferð um völlinn.
Vill hætta flugi til Heathrow | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2012 | 20:25
Þetta eru sjálfsagt vara undirskriftirnar frá árinu 1996
Meintar falsanir til lögreglunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.5.2012 | 14:47
Hefur Mancini heyrt um...
Mancini vill eyða miklu í leikmenn í sumar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2012 | 11:33
Júlía Tímosjenko var dæmd 11. október 2011
Vandræðagangur vegna Tímósjenkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2012 | 06:47
80's skaupin er bestu skaup ever...
Edda Björgvinsdóttir er alveg frábær þarna og ekki síður Laddi
Áramótaskaupin á 80's árunum er bestu skaup sem hafa verið gerð, en núna í dag finnst manni ekki mikið varið í þessi skaup.
Viltu ekki sjá á mér brjóstin líka? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2012 | 18:24
Réttlætið náði fram að ganga
Þetta er bara hárréttur dómur og erfitt að mótmæla þessu því þetta var fautaskapur af verstu gerð og Fannar gæti hæglega getað stórslasað Val Orra Valsson, leikmann Keflavíkur.
Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar þótti nóg að taka fyrirliðabandið af Fannar en í hverju felst sú refsing!!!....það væri svipuð refsing og að banna honum að spila í nærbuxum innan undir stuttbuxunum í leikjum gegn Grindavík.
Fannar Freyr í tveggja leikja bann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 08:21
Gagnslausir leikmenn fá 4,7 milljarða í laun á ári!
Andrei Arshavin, Marouane Chamakh, Sebastien Squillaci, Nicklas Bendtner, Denilson og Carlos yfirgefa líklega allir félagið en samtals fá þessir leikmenn 23 milljón pund í laun á ári sem jafngildir um 4,7 milljörðum íslenskra króna.
Þó fyrr hefði verið...algjörlega gagnslausir leikmenn og er tími til kominn að byggja þetta lið upp að nýju.
Hreinsanir framundan hjá Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 11:36
Spurning?
Af hverju er líka dregið í undanúrslitin þegar dregið er í átta liða úrslitum?
Hver er ástæðan fyrir þessu?...einhver!
Barcelona mætir AC Milan í Meistaradeildinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2011 | 18:08
Kallinn með þetta á hreinu
Redknapp vill ekki sjá Manchester-liðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Friðrik Friðriksson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 44722
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar