3 sinn í sögunni en ekki í 2 skiptið

Frábærir Spánverjar eiga þetta svo sannarlega skilið og þar með eru Spánverjar bæði Evrópu- og heimsmeistarar en þetta er í 3 sinn í sögunni sem það gerist en ekki í 2 skiptið eins og MBL heldur fram, en Frakkar unnu HM árið 1998 og EM árið 2000.
mbl.is Spánverjar heimsmeistarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er ekki rétt

Englendingar spiluðu í alrauðum búningum í úrslitaleik á HM 1966 þegar þeir urðu heimsmeistarar, unnu Vestur Þýskaland 4-2.
mbl.is Englendingar í alrauðum búningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flottur leikur

Þetta var bráðskemmtilegur leikur í kvöld, mistök á báða bóga og nóg af færum.
Danir verða núna að vinna Japani næst til að komast áfram en jafntefli dugar ekki, ekki eru Danir með sterkt lið á pappírnum og flestir voru ekki hrifnir af því Danska gegn Hollendingum enda arfaslakir þar.

Ég spái því að Japanir og Holland að sjálfsögðu komist upp úr riðilinum.


mbl.is Danir unnu Kamerún á seiglunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Andlausir Frakkar í dauðateygjunum

Mikið skelfilega er þetta landslið leiðinlegt að horfa á, Frakkar ætluðu sér að ná jafntefli út úr þessum leik og reyna vinna Suður- Afríku í næsta leik en annað kom á daginn og sem betur fer.

Frakkland spiluðu hugmyndasnauðan og hundleiðinlega knattspyrnu og komust ekkert áfram gegn Mexikó mönnum sem léku sér bara af þeim og áttu ekki í miklum erfiðleikum með þetta skelfilega lélegt Frakka lið.

Þegar Írar og Frakkar áttust við í umspili um hvort liðið kæmist á lokakeppni HM vonaðist maður að Írar myndu kæmust áfram en í staðin fengu áhangendur knattspyrnunar þessa martröð.


mbl.is Mexíkó sigraði Frakkland 2:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enimitt en...

Þá er um að gera að nota Vuvuzela lúðrana og þið býflugurnar getið þá farið að rífast á þingi það er jú ykkar atvinna ekki satt!Whistling
mbl.is Blásum í herlúðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Miklir erfiðleikar hjá siðlausum fjármögnunarfyrirtækjum

Já aumingja maðurinn er hvað um alla erfiðleikana sem þessi ólöglegu myntkörfulán hafa valdið þúsundum fólks sem eru eða hafa farið í gjaldþrot útaf þessum glæpafyrirtækjum.

Sigurmar K. Albertsson ætti að líta sjálfum sér nær með svona yfirlýsingum.


mbl.is Dómurinn mun skapa erfiðleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta sem koma skal?

Enn og aftur veldur en einn leikurinn manni sér vonbrigðum í keppninni, Brassarnir spiluðu bara leiðinlegan knattspyrnu en fyrri háfleikurinn var skelfilega leiðinlegur og loks á 55 mín tókst þeim loks að brjóta vörn Norður- Kóreu manna niður.
Brasilía skapaði sér fá góð færi í leiknum fyrir utan Þessi 2 mörk en aftur á móti var góð barátta hjá Norður- Kóreu mönnum, þeir skoruðu flott mark og með
smá heppni gátu þeir hæglega jafnað leikinn.

Í 14 leikjum hefur engu landsliði tekist að skora 3 mörk eða fleiri í keppninni, fyrir utan Þýskaland sem burstuðu Ástrali 4-0 og ekki má gleyma Argentínu sem sýndu flottann leik gegn Nígeríu þótt þeir skoruðu bara 1 mark.

Síðan er spurning hvort Spánverjanir valdi manni vonbrigðum á morgun þegar þeir mæta Sviss.


mbl.is Eins marks sigur Brasilíu á N-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ömurleg byrjun á HM 2010

Mikið agalega hefur HM 2010 valdið mér miklum vonbrigðum og lítið af mörkum hefur verið skorað, aldrei hef ég verið vitni af jafn leiðinlegri keppni og nú.
Það eina sem hefur glatt mann eru Þjóðverjar en vonandi fer þetta að batna.
mbl.is Jafntefli hjá Drogba og Ronaldo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÍBV komið í efsta sætið!

Mikið agalega er frábært að sjá Eyjamenn í miklum ham þessa dagana og þeir verðskulda það að þeir séu komnir í efsta sætið í deildinni, þessi úrslit kætir örugglega Gísla FosterWink
mbl.is Eyjamenn komnir á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

F-4 Phantom!...þetta minnir á gamla tíma.

Það er ansi athyglisvert að þýski flugherinn mætir með F-4 Phantom til að sinna loftrýmisgæslunni, þegar Bandaríski flugherinn var á Íslandi notaði hann einmitt F-4 Phantom á árunum 1973–1985 en síðan tóku F-15 við því hlutverki.
F-4 Phantom var einstaklega vel heppnuð og gífurlega öflug orrustuvél og hún gegndi lykilhlutverki í stríðinu í Vietnam, þær eru hávaðasamar en yfir því býr bara meiri klassi svo gaman verður að fá þær hingað til lands.

mbl.is Þýski flugherinn sinnir loftrýmisgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44722

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband