Nei Nei verið þið bara heima og takið Frakkana með ykkur.

Satt best að segja vil ég bara ekkert að Frakkland eða Ítalir komist í 8 liða úrslitin,þessar 2 þjóðir hafa spilað gjörsamlega andlausa knattspyrnu í þessari keppni og það fer varla að breytast ef annað hvort þessara þjóða komist áfram.

 


mbl.is Donadoni treystir á Hollendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hafið óbreytt verð!

Það sem þessi 3 félög N1,Skeljungur og Olís stálu af fólkinu í landinu í nokkur ættu kannski að greiða  því til baka með því að hafa óbreytt verð hjá sér á eldsneyti í nokkra mánuði.

 


mbl.is Eldsneytisverðhækkun vegna veikrar stöðu dals og hás olíuverðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tómt rugl hjá Kristjáni Þór

Þessi yfirlýsing hjá Guðlaugi Þór er bara góð en orð eru bara orð en svo á að láta verkefnin tala og ráðast í þetta verkefni sem allra fyrst,að fresta þessari framkvæmd væri stórt kjaftshögg við fólkið í landinu,það má skera allstaðar niður til að þessari framkvæmd verði að veruleika.

Þegar líf fólks eru í húfi og biðlistar eru endalausir eftir aðgerðum útaf plássleysis eiga peningar ekki að skipta það miklu í þessari mikilvægu framkvæmd,númer eitt er að byrja á þessu!

Síðan er þetta tómt rugl hjá Kristjáni Þór hann segir að þau séu "ekki heilagri en öll önnur verkefni"      Hvaða verkefni ég spyr hafa forgang yfir nýtt Hátæknisjúkrahús sem hefur ávalt verið frestað? Eru það jarðgöng eða víðameiri framkvæmdir!

 

 

 


mbl.is Frestun ekki inni í myndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þá hægt að nota þessar stóru byggingar eftir allt saman!

Ef það sé ekki að nota stóra Flugskýlið og 4 minni skýli á Keflavíkurflugvelli undir rekstur Landhelgisgæslunnar þá er auðvitað hægt að halda Evróvisjón á hverju ári á gamla Varnarsvæðinu,þá  standa þessi mannvirki ekki auð allan ársins hring.

Árið 1986 var Ísland þá búið að vinna keppnina fyrirfram,voru menn ekki þá að gæla við það sama að hvar átti að halda keppnina árið eftir......ekki er öll vitleysan eins!

  


mbl.is Evróvisjón á vellinum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þvílíkur viðbjóður er þessi stjórn

Þetta eru góðar fréttir en þetta kemur bara alltof seint,130.000 þúsund fórust og þessi viðbjóðs herforingjastjórn neyta allri erlendum neyðaraðstoðum! maður á ekki til orð.

Usa eða þá öllu heldur Öryggisráð Sameinuðuþjóðana ættu heldur að einblína sér að koma þessari stjórn í burtu sem allra fyrst,það mætti dæma þá fyrir glæp gegn sinni eigin þjóð.

Síðan er það spurning hvort framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðana hafi einfaldlega boðið þeim stórar peningaupphæðir fyrir það eitt að fá hjálparliði að komast inn í landið.

 

 


mbl.is Búrma þiggur alla aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta kallar maður FLOPP ÁRSINS

Í 2 liða deildinni í Skotlandi varð Celtic meistari í 42 sinn! og félagar þeirra í Glasgow Rangers voru með pálmann í höndunum fyrir nokkrum vikum og síðan ekki á að bæta það að þeir töpuðu í síðustu viku úrslitaleiknum í UEFA Cup gegn Zenit St Petersburg,gegn liði sem fáir vita af.

Ekki vildi maður vera stuðningsmaður Rangers þessa dagana 

 

 


mbl.is Celtic meistari þriðja árið í röð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekkert nema gott um þetta að segja.

Titlarnir fylgja þessum manni hvert sem hann fer og bara frábært að hann gerði nýjan samning við Keflavík
mbl.is Sigurður gerði nýjan samning við Keflvíkinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svona á að strauja yfir lið

Frábært var að sjá Keflavík strauja yfir Valsarana og vonandi heldur Keflavík góðum gír yfir sumarið,með svona leik stoppar ekkert Keflavíkurliðið og bara óheppni að leikurinn skuli ekki enda 5-0.

 

Áfram Kef


mbl.is Keflvíkingar tóku Val í karphúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lögreglan öskrar...GAS GAS

Kannski sé ósk Björns dómsmálaráðherra að rættast loksins,að 240 manna varalið verði stofnað á hinu litla Íslandi.

Ríkislögreglustjóri verður eflaust með allar sýnar strípur á búningi sínum í farabroddi  hvað það varðar,annars hvað er Ríkislögreglustjóri?......eru yfirmannslögreglu stöðugildin ekki nóg hér í flestum bæjum landsins.

Ekki hefur hann Haraldur Ríkislögga verið mikið í fréttum síðustu árin,þetta er svona stöðugildi sem má gjörsamlega leggja niður.

Þetta hershöfðingja stöðugildi hjá Lögreglunni má sparka langt út í hafsauga,það er fáránlegt að sjá einhvern í óþarfa stöðugildi sem einhvern Patton hershöfðingja.

 

 

  


mbl.is 21 handtekinn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Keflavík flottir og þvílíkt...comeback!

Keflvíkingar ættu að þekkja þetta og liðið tapar ekki 3 leikjum í röð til að klúðra þessu,það þekkist ekki hér í Keflavík.

Lið frá suðurnesjum tapar aldrei  ekki 3 leikjum í röð í úrlslitakeppni.

 Eins og viðtalið við Sigga eftir leikinn í kvöld að þá er hann ekkert að koma með neinar stórar yfirlýsingar yfir þessum sigri í kvöld,hann veit og reyndar flestir að Snæfell hafa frábært lið.

Hver leikur er úrslitaleikur og Keflavíkingar ættu alls ekkert að vanmeta Snæfell á fimmtudaginn.

Áfram Keflavík

 

 


mbl.is Keflavík er í lykilstöðu gegn Snæfell
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband