Ekki veitir af smá stuðningi

Flott hjá ofurkellunni að koma svona harðorðum greinum á forsíðu stóru blaðana í Evrópu,virðing Íslands á alþjóðavettvangi er stórlega sködduð.

Það mætti til gamans koma fram í blöðunum úti að miðað við höfðatölu,þurftu Bretar að samþykkja 700 milljarða punda og Bandaríkjamenn 5,6 trilljónir dollara ef málinu væri snúið við.

Þetta gjörninga Icesave lán sem kúgurnarlöndin bjóða íslendingum er ekki mikil upphæð í þeirra augum,Icesave er innan við 1% af landsframleiðslu Breta.
700 milljarðar króna í dag,er því um 2,2 milljónir á hvert mannsbarn á Íslandi en aðeins um 11 þúsund krónur á hvern Breta að meðaltali.

Þegar krónan er í frjálsu falli og styrking ekki í augsýn geta vextirnir á láninu rokið upp í 40 til 50 milljarða á ári...en þetta eru smáaurar í augum þessara landa og skilaboðin til okkar eru bara....ÞIÐ SAMÞYKKIÐ ÞETTA OG BORGIÐ BARA!

Það verður samt sem áður að samþykkja þetta óþverra lán en hitt er annað mál hvort við getum nokkurn tímann greitt þetta.

Það mun tíminn leiða í ljós.


mbl.is Stöndum ekki undir skuldabyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spá mín um algert hrun fasteignaverds á Íslandi mun raetast:  Midad vid núverandi verd íbúdarhúsnaedis er alveg ljóst ad um minnst 50% laekkun verdur ad raeda.

60-70% laekkun er ekki ólíkleg....jafnvel 80% laekkun.  Hús sem verid er ad reyna ad selja í dag fyrir 40 milljónir mun í besta falli seljast fyrir 20 milljónir.

Ris og kjallaraíbúdir verda óseljanlegar med öllu.

Thjód sem lét og laetur en í dag vada yfir sig med kvótakerfinu baud spillingaröflunum upp á ad afhenda bröskurum ríkisbankana.  Thetta gerdi thjódin med thví ad kjósa Spillingarflokkinn og Framsóknarspillinguna.

Thjódin var raend med eigin vilja.

*Spáin raetist* (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 07:54

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Það er Eva Joly sem er glæsilegur málsvari Íslands en ekki stjórnvöld.

Sigurður Þórðarson, 1.8.2009 kl. 09:05

3 identicon

Heil og Sæl,
Með þetta í huga er hollt að skoða eftirfarandi efni:

The Real Face of the European Union

http://video.google.com/videoplay?docid=2699800300274168460&hl=en

og ekki skemmir eftirfarandi í bland til að sjá fleiri hliðar á málunum.

New rulers of the world, a Special Report by John Pilger

http://video.google.com/videoplay?docid=-7932485454526581006

http://en.wikipedia.org/wiki/The_New_Rulers_of_the_World

Hvað er rétt í þessu verðum við að reyna að vega og meta sjálf.  Er þá
ekki best að hafa fullt sjálfræði til þess að meta stöðuna í stað þess að
hafa afsalað sér möguleikan á sjálfstæðum ákvörðunartökum? 

Það sem þarf að byrja á að gera á Íslandi til að koma okkur í takt við EU
og önnur þróður efnahagskerfi er að fella niður hið óréttláta verðtryggða
efnahagskerfi okkar og innleiða nútímalega viðskiptahætti eins og eiga sér
stað í hinum þróaða heimi...

Eigið góðan dag, áfram sjálfstæð hugsun og áfram Ísland.

Kv.

Atli

Atli (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband