Óþverra gjörningar innan bankans

Það er að koma alltaf betur í ljós að hið heilaga orð “bankaleynd” er orðið mikilvægara en gjaldþrots heillar þjóðar,það er einmitt þetta sem er að gerast.Á bakvið þetta orð þrífst óþverrinn og fjármála gjörningurinn,lögin eru sniðin fyrir auðmennina og þar af leiðandi eru þessi útrásasvín og aðrir háttsettir menn hlífðir á bakvið þetta heilaga orð.
Bankaleynd á ekki að gilda þegar bankarán og fjármálagjörningar eru stundaðir innan bankans.

Ef það sé að nota orðið bankaleynd til að rústa heilu þjóðfélagi þá er eitthvað stórlega mikið að stjórnsýslunni hér,ástandið getur varla verið meira sjúkara en það er.

Svona óþverra gjörningar eiga vissulega að koma uppá yfirborðið svo almenningur viti hvað eiginlega er að gerast hérna.


mbl.is Segja trúnað gilda um upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Íslenskir bankar standa traustum fótum..."

Guðmundur Ásgeirsson, 1.8.2009 kl. 03:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband