Ólæsileg orðabrenglun

Við erum ekki að rjúfa samvinnu við Evrópusambandið, alls ekki,

Stefna ríkisstjórnarinnar væri einmitt að efla samstarfið við Evrópusambandið og einstök ríki þess.

Einungis væri verið að segja að ekki væri vilji til þess að ganga í sambandið.


mbl.is Telur enga þörf á að flýta sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

"telur enga þörf á að flýta sér".  Það er annað hjá skagfirska álfinum núna en fyrir hálfum mánuði...

Hvumpinn, 11.3.2014 kl. 16:24

2 identicon

Friðrik, hvar sérðu orðabrenglun? Heldurðu, að það sé ekki hægt að efla samstarf við aðildarríki ESB án þess að þurfa að ganga í sambandið? Mér finnst þessar setningar sem þú settir fram algjörlega í samræmi.

Það eina sem veldur mér áhuggjur í fréttinni er þetta: "Sagðist hann vilja sjá þingsályktunartillöguna fara til utanríkismálanefndar ásamt tillögu VG og annarri tillögu frá stjórnarandstöðunni um þjóðaratkvæði um málið samhliða sveitarstjórnarkosningum í vor." Ég vona, að Gunnar Bragi fari ekki að lúffa fyrir ESB-flokkunum fjórum á þinginu. Undarleg staða, þar sem stjórnarandstaðan heldur að hún sé enn við völd.

Ég vona innilega að þegar kemur til þriðju umræðu og atkvæðagreiðslu, þá hljóti tillaga Gunnars Braga um að slíta viðræðunum brautargengi, en að samsulli andstöðunnar verði hafnað.

Pétur D. (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 18:00

3 identicon

Það átti að standa: "Það eina í fréttinni sem veldur mér áhyggjum, er þetta:"

Pétur D. (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 18:02

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Varstu að koma til jarðar eftir langdvöl á mars?

Það er verið að tala um eflingu tengsla og ákveðna samræmingarvinnu milli ríkja EES. Það tengist semsagt viðskipta og tollabandalagi þeirra þriggja ríkja sem standa saman að þeirri samvinnu.

Ef þú skilur þetta ekki og sérð ekki mun á því að vera í viðskiptabandalagi eða í miðstýrðu ríkjabandalagi, þá skaltu eiga það við sjálfan þig og reyna að setja þig betur inn í hlutina áður en þú opinberar þig svona.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.3.2014 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Friðrik Friðriksson

Höfundur

Friðrik Friðriksson
Friðrik Friðriksson
Er Keflvíkingur.

 

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...051_1140111
  • ...ni_2008_051
  • ...051_1140109
  • ...ni_2008_051
  • obama.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 44540

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband